Collection: Ægishjálmur - Helm of Awe

Ægishjálmur er gamall íslenskur galdrastafur sem er til í fjölmörgum gerðum og útgáfum. Ægishjálmurinn er öflugur varnarstafur, bæði gegn öllu illu og einnig örugg vörn gegn reiði og yfirgangi höfðingja.

Pronounced “EYE-gis-hiowlm-er”, this particular Icelandic rune was used to protect warriors and to instill fear in their enemies. The name can be broken down into two parts: ‘ægis-’ meaning of terror/awe, and ‘-hjálmur’ meaning helm or covering