Gullkúnst
Gullkúnst er íslensk skartgripaverslun sem var stofnuð árið 1993 af Helgu Jónsdóttir, Gullsmíðameistara og eiginmanni hennar, Hallgrími Tómasi Sveinssyni. Sonur þeirra Hrannar Freyr Hallgrímsson, Gullsmíðameistari, hefur starfað með þeim í 17.ár og hefur nú tekið við rekstri fyrirtækisins ásamt eiginkonu sinni Lovísu Ýr Guðmundsdóttir.
Gullkúnst er fjölskyldufyrirtæki sem hefur alltaf verið staðsett á Laugarvegi í hjarta Reykjavíkur. Gullkúnst er nú staðsett á Laugavegi 49.
Gullkúnst býður upp á einstaka íslenska hönnun í skarti.