Hönnun okkar á sterkar rætur í náttúrunni og við teflum saman íslensku hrauni við silfur og gull, steina og ræktaðar perlur. Þessar sterku andstæður í efni, áferð og litum eru mjög áhrifamiklar.